FRÆÐSLUFUNDUR

Starfsánægja

Grundvöllur árangurs í rekstri.

Moodup efnir til fræðslufundar á Grand Hótel um leiðir til að bæta starfsumhverfið og auka starfsánægju. Stjórnendur tveggja vinnustaða deila sinni nálgun auk þess sem farið verður yfir árangursríkar aðferðir við mannauðsmælingar. Erindi verða þrjú:

Kristján

Góð gögn – grunnur að samtali

Kristján Þór Magnússon
Mannauðsstjóri Mosfellsbæjar

Eir

Er starfsánægja sjálfsögð? Hver ber ábyrgð á henni?

Eir Arnbjarnardóttir
Mannauðsstjóri Center Hotels

Davíð

Starfsánægja - grundvöllur árangurs í rekstri

Davíð Tómasson
Framkvæmdastjóri Moodup

Léttar veitingar á boðstólum. Takmarkaður fjöldi sæta - skráningar fara á biðlista þegar hámarksfjölda er náð.

Praktísk atriði

Grand Hótel Reykjavík

fimmtudaginn 26. september

8:30 til 10:00 (dagskrá hefst 9:00)

5.900 kr.

Skráning